Við mælum með
Heimildir. Hér eru nokkrar vörur og þjónustur sem við mælum með og geta haft jákvæð áhrif á tölvuöryggið ykkar. Hafið samband ef það eru eitthverjar spurningar.
- Nanitor.com Veikleikastjórnunarkerfi, sem gerir veikleikastjórnun auðveldari.
- 1Password Uppáhalds lykilsorðahirslan okkar.
- Bitwarden Ódýr og mjög vinsæl lykilsorðahirsla sem býður upp á bæði skýjalausn og lausn sem hægt er að sjálfhýsa.
- Proton VPN Besta VPN lausnin, með höfuðstöðvar í Sviss og þar af leiðandi með mjög sterka persónuvernd.
- Privacy.com. Kerfi sem býður upp á að búa til sýndarkort tengt bandarískum bankareikning og stjórna gildistíma og hámarks úttekt á sýndarkortinu. Ef þú skráir þig með þessum hlekki https://privacy.com/join/VEYH9 þá fáum við bæði fimm bandríkjadali inneign.
- Power Banks Anker Innovations. Ferðahleðslubankar.
- Proton Mail Tölvupóstþjónusta með höfuðstöðvar í Sviss, með áherslu á öruggi og persónuvernd.
- Fastmail Tölvupóstþjónusta með höfuðstöðvar í Ástralíu með áherslu á persónuvernd og góða þjónustu. Frábær pakki, á góðu verði.
- Wizard Zines Stuttar fræðslumyndir, sem gera tæknileg efni auðskiljanleg.
- Hardware Security Keys U2F Grein í bandaríska tímaritinu The Verge sem fjallar um bestu öryggislyklana á markaðnum.
- Firefox Web browser Öruggur og góður vafrari með mjög góða persónuvernd.
- Vivaldi Web Browser Uppháalds vafrari okkar, mjög góðir hæfileikar, mikill fókus á öruggi og persónuvernd. Norskt fyrirtæki, með skrifstofu í Reykjavik.
- Traveling Mailbox er þjónusta sem býður uppá póstbox í Bandaríkjunum sem sendir þér myndir af því sem þú færð sent þangað og áframsendir svo til þín ef þú óskar eftir því.
- KeyPass Password Safe Vinsæl lykilorðahirsla sem er uppsett á þinni tölvu.
- Duck Duck Go Leitarvél og vafrari sem heldur mikið upp á persónuvernd.
Tilvísun
Tenglar á tilvitnanir úr bókinni
- Yubico. FIDO U2F. Yubico Yubi Key
- 17 U.S. Code CHAPTER 12 COPYRIGHT PROTECTION AND MANAGEMENT SYSTEMS
- Definition of confidentiality Oxford Orðabók
- GSM 03.38 Wikipedia
- Lykilorða sterkleiki xkcd
- Malvertising Center for Internet Security
- Jake Williams on Scams Twitter
- Seattle WA Police Department on Scams Twitter
- Easy Ways to Build a Better P@$5w0rd National Institute of Standards and Technology
- Kennitalan þitt er ekki lokað. Ever. Federal Trade Commission
- ProtonMail on Twitter Google did not disclose Nest Secure contained microphones.
- LastPass Trusted Secure Reliable.
- The Way Back Machine
- AOL Wikipedia
- Definition of Federation Oxford Dictionaries
- The Secure Sockets Layer and Transport Layer Security. IBM
- National Institute of Standards and Technology NIST Mission; Vision; Core Competencies and Core Values. National Institute – of Standards and Technology
- The Caesar Cipher
- Naked Security by Sophos NIST’s new password rules – what you need to know.
- Netscape The Browser That Started It All Dies a Quiet Death. Wired magazine
- What business is McDonald’s really in?
- LastPass Security Report.
- DuckDuckGo Q&A on Privacy
- Warriors of the Net HD. YouTube
- Dig Web Interface Tool to decode and lookup URLs!
- Bellevue WA Police Department on Scams Twitter
- Definition of integrity Oxford Dictionaries
- The Building Blocks of Good Detection and Response Services for the ICS Environment
- Pierce County Sheriff on Sweepstakes fraud Twitter
- How Are Copyright Laws Enforced? Legal Zoom