Cybersecurity Consultancies Types
Introduction In this article, I want to go over how one might classify all the different Cybersecurity Consultancies out there and explain how we see Öruggt Net services fitting in, as well as how we are different. Many of these companies fit into more than one category. Different types of Cybersecurity Consultancies Incident Responders These…
Fyrirsagnir
„Alvarleg netárás á Wise“ – „Öngþveiti eftir netárás“ – „Margfalt fleiri netárásir síðustu ár“ – „Lokað í verslunum Pennans vegna netárásar“ – „Netárás á hýsingaraðila VR“ – „Tugprósenta vöxtur í tilraunum til netárása“ – „Grindavíkurbær tilkynnti netárás“ Þetta eru allt saman fyrirsagnir frétta sem poppa upp þegar leitað er eftir orðinu „netárás“ á internetinu. Svona…
Gleðilegt nýtt ár – Viðburðir framundan
Við viljum byrja á því að óska ykkur öllum gleðilegs nýs árs með von um að árið 2025 verði okkur öllum gott. Dagana 6. – 8. febrúar verður heldur betur nóg um að vera á vettvangi upplýsingatækni og við látum okkur ekki vanta. Fyrst ber að nefna stutta ráðstefnu um netöryggismál sem nefnist „ICANN –…
Gleðileg jól
Við hjá Öruggt Net óskum viðskiptavinum okkar og landsmönnum öllum gleðilegra jóla og farsældar á nýju ári. Við þökkum kærlega fyrir ánægjuleg samskipti á þessu fyrsta starfsári okkar. Á nýju ári munum við halda áfram að bjóða upp á góða þjónustu og aðeins þau allra bestu verkfæri sem við finnum til að stuðla að góðum…
Heim »