Skip to content
Heim » Verðskrá hugbúnaðar

Verðskrá hugbúnaðar

Grunn þjónustur

Hér eru helstu hugbúnaðarpakkar sem við bjóðum upp á í áskrift ásamt nokkrum viðbótarmöguleikum. Einnig bjóðum við upp á áskriftarpakka með miklum sparnaði. Ekki hika við að heyra í okkur ef þú hefur einhverjar spurningar eða sérð ekki hvað þú þarft.

Eigna- og veikleikastýring (asset & vulnerability management)Kr. 950,- hvert tæki/mánuði plús VSK
Endapunktavörn (end point protectors [EPP])Frá kr. 690,- hvert tæki/mánuði plús VSK
M365 Öryggisafritun (backup)Frá kr. 390,- hver notandi/mánuði plús VSK
LykilorðahirslaKr. 990,- hver notandi/mánuð plús VSK
Attack Surface Risk Management EPP ViðbótKr 290,- hvert tæki/mánuði plús VSK
Auka 300GB afritunargeymslaKr. 349, – hver notandi/mánuð, plús VSK
Netþjónn Öryggisafritun ViðbótFrá kr. 295, – hvert 10GB, plús VSK
Vinnutölva afrit viðbótFrá kr. 995, – hver notandi/mánuð, plús VSK