Grunn þjónustur
Hér eru helstu hugbúnaðarpakkar sem við bjóðum upp á í áskrift ásamt nokkrum viðbótarmöguleikum. Ekki hika við að heyra í okkur ef þú hefur einhverjar spurningar eða sérð ekki hvað þú þarft.
| Eigna- og veikleikastýring (asset & vulnerability management) | Kr. 950,- hvert tæki/mánuði plús VSK |
| M365 Öryggisafritun (backup) | Frá kr. 390,- hver notandi/mánuði plús VSK |
| Lykilorðahirsla | Kr. 990,- hver notandi/mánuð plús VSK |
| Auka 300GB afritunargeymsla | Kr. 349, – hver notandi/mánuð, plús VSK |
| Netþjónn Öryggisafritun Viðbót | Frá kr. 295, – hvert 10GB, plús VSK |
| Vinnutölva afrit viðbót | Frá kr. 995, – hver notandi/mánuð, plús VSK |
