Home Access Point Lite (hAP Lite) er fullkomið lítil tæki fyrir íbúðina, húsið eða skrifstofuna þína. Þetta er ódýrasti þráðlausi beinirinn frá MikroTik og tækniupplýsingarnar eru í samræmi við verðið. Til dæmis er hann aðeins með Fast Ethernet tengi (100 Mbps) og dual-chain 2,4 GHz Wi-Fi 4, með hámarkshraða upp á 54 Mbps.
Fyrir venjulegt heimili sem þarf ekkert sérstakt umfram einfalda streymisþjónustu, myndlykil frá Sýn eða Símanum, og vafra á netinu, hentar þetta tæki fullkomlega. Ef gagnaflutningshraði skiptir máli skoðaðu þá öflugri HAP-tækin neðst á síðunni undir „Þú gætir líka haft áhuga á…“
Tækið styður WPS-hnappastillingu fyrir þægindi þegar einhver vill þráðlausa nettengingu og er hægt að stilla það í cAP ham og tengjast miðlægu CAPsMAN-neti með einum hnappi.
Að sjálfsögðu keyrir tækið RouterOS með öllum eiginleikum, þar á meðal bandvíddarstýringu, eldvegg, aðgangsstýringu notenda og fleiru.
hAP lite er búinn öflugum 650 MHz örgjörva, 32 MB vinnsluminni, dual-chain 2,4 GHz innbyggðu þráðlausu neti, fjórum Fast Ethernet tengjum og RouterOS L4 leyfi. USB-aflgjafi fylgir.
Tækið er með foruppsett og leyfissett stýrikerfi. Engin viðbótarkaup eru nauðsynleg og varan er tilbúin til notkunar. Tækið inniheldur ókeypis hugbúnaðaruppfærslur út líftíma vörunnar eða að lágmarki 5 ár frá kaupdegi.
Tæknilýsing
| Upplýsingar | |
|---|---|
| Vörunúmer | RB941-2nD |
| Architecture | SMIPS |
| Örgjafi | QCA9533 |
| Örgjafakjarnar | 1 |
| Örgjafatíðni | 650 MHz |
| Switch chip model | QCA9533-BL3A |
| RouterOS leyfi | 4 |
| Stýrikerfi | RouterOS |
| Stærð Vinnsluminni | 32 MB |
| Stærð geymslusvæði | 16 MB |
| Geymslutypa | FLASH |
| MTBF | Um það bil 100.000 klukkustundir við 25°C |
|
Leyfilegur umhverfishiti |
-20°C til 60°C |
Þráðlausir eiginleikar
| Upplýsingar | |
|---|---|
| Wireless 2.4 GHz Max data rate | 300 Mbit/s |
| Fjöldi 2,4 GHz rása | 2 |
| Wireless 2.4 GHz standards | 802.11b/g/n |
| Antenna gain dBi for 2.4 GHz | 1.5 |
| Wireless 2.4 GHz chip model | QCA9533 |
| Wireless 2.4 GHz generation | Wi-Fi 4 |
Ethernet
| Upplýsingar | |
|---|---|
| 10/100 Ethernet ports | 4 |
Aflgjöf
| Upplýsingar | |
|---|---|
| MicroUSB input Voltage | 5 V |
| Number of DC inputs | 1 (MicroUSB) |
| Max power consumption | 3.5 W |
| Kælingaraðferð | Óvirk |
Vottanir og samþykki
| Upplýsingar | |
|---|---|
| Certification | FCC, IC |
Þráðlausar forskriftir
| 2,4 GHz | Sending (dBm) | Móttökunæmi |
|---|---|---|
| 1MBit/s | 22 | -96 |
| 11MBit/s | 22 | -89 |
| 6MBit/s | 20 | -93 |
| 54MBit/s | 18 | -74 |
| MCS0 | 20 | -93 |
| MCS7 | 16 | -71 |






