, , , , , , , , ,

hAP lite

3.636 kr. 4.509 kr. með VSK

hAP lite: Ódýr þráðlaus heimabeinir með dual-chain 2,4GHz þráðlausu neti, knúinn með USB. Hagkvæmur heimabeinir þar sem verð skiptir meira máli en hraði. Til dæmis er hann aðeins með Fast Ethernet tengi (100 Mbps) og dual-chain 2,4 GHz Wi-Fi 4, með hámarkshraða upp á 54 Mbps.

Fyrir venjulegt heimili sem þarf ekkert sérstakt umfram einfalda streymisþjónustu, myndlykil frá Sýn eða Símanum, og vafra á netinu, hentar þetta tæki fullkomlega. Ef gagnaflutningshraði skiptir máli skoðaðu þá öflugri HAP-tækin neðst á síðunni undr „Þú gætir líka haft áhuga á…“

Staða á lager 40 til á lager

- +
Tryggar og öruggar greiðsluleiðir

Home Access Point Lite (hAP Lite) er fullkomið lítil tæki fyrir íbúðina, húsið eða skrifstofuna þína. Þetta er ódýrasti þráðlausi beinirinn frá MikroTik og tækniupplýsingarnar eru í samræmi við verðið. Til dæmis er hann aðeins með Fast Ethernet tengi (100 Mbps) og dual-chain 2,4 GHz Wi-Fi 4, með hámarkshraða upp á 54 Mbps.

Fyrir venjulegt heimili sem þarf ekkert sérstakt umfram einfalda streymisþjónustu, myndlykil frá Sýn eða Símanum, og vafra á netinu, hentar þetta tæki fullkomlega. Ef gagnaflutningshraði skiptir máli skoðaðu þá öflugri HAP-tækin neðst á síðunni undir „Þú gætir líka haft áhuga á…“

Tækið styður WPS-hnappastillingu fyrir þægindi þegar einhver vill þráðlausa nettengingu og er hægt að stilla það í cAP ham og tengjast miðlægu CAPsMAN-neti með einum hnappi.

Að sjálfsögðu keyrir tækið RouterOS með öllum eiginleikum, þar á meðal bandvíddarstýringu, eldvegg, aðgangsstýringu notenda og fleiru.

hAP lite er búinn öflugum 650 MHz örgjörva, 32 MB vinnsluminni, dual-chain 2,4 GHz innbyggðu þráðlausu neti, fjórum Fast Ethernet tengjum og RouterOS L4 leyfi. USB-aflgjafi fylgir.


Tækið er með foruppsett og leyfissett stýrikerfi. Engin viðbótarkaup eru nauðsynleg og varan er tilbúin til notkunar. Tækið inniheldur ókeypis hugbúnaðaruppfærslur út líftíma vörunnar eða að lágmarki 5 ár frá kaupdegi.

Tæknilýsing

Upplýsingar
Vörunúmer RB941-2nD
Architecture SMIPS
Örgjafi QCA9533
Örgjafakjarnar 1
Örgjafatíðni 650 MHz
Switch chip model QCA9533-BL3A
RouterOS leyfi 4
Stýrikerfi RouterOS
Stærð Vinnsluminni 32 MB
Stærð geymslusvæði 16 MB
Geymslutypa FLASH
MTBF Um það bil 100.000 klukkustundir við 25°C

Leyfilegur umhverfishiti

-20°C til 60°C

Þráðlausir eiginleikar

Upplýsingar
Wireless 2.4 GHz Max data rate 300 Mbit/s
Fjöldi 2,4 GHz rása 2
Wireless 2.4 GHz standards 802.11b/g/n
Antenna gain dBi for 2.4 GHz 1.5
Wireless 2.4 GHz chip model QCA9533
Wireless 2.4 GHz generation Wi-Fi 4

Ethernet

Upplýsingar
10/100 Ethernet ports 4

Aflgjöf

Upplýsingar
MicroUSB input Voltage 5 V
Number of DC inputs 1 (MicroUSB)
Max power consumption 3.5 W
Kælingaraðferð Óvirk

Vottanir og samþykki

Upplýsingar
Certification FCC, IC

Þráðlausar forskriftir

2,4 GHz Sending (dBm) Móttökunæmi
1MBit/s 22 -96
11MBit/s 22 -89
6MBit/s 20 -93
54MBit/s 18 -74
MCS0 20 -93
MCS7 16 -71

Meðfylgjandi hlutir

Weight 0,29 kg
Dimensions 19 × 12 × 6 cm
Ingress Protection

n/a

Wi-Fi Gen

4

Architecture

SMIPS

CPU

QCA9533

CPU core count

1

CPU nominal frequency

650 MHz

License level

4

Operating System

RouterOS

Size of RAM

32 MB

Stærð

16 MB

PoE in

PoE out

No

Number of DC inputs

1

Max power consumption (W)

3.5 W

Wireless 2.4GHz num chains

2

Antenna gain dBi for 2.4 GHz

1.5

10/100 Ethernet ports

4

10/100/1000 Ethernet ports

0

2.5G Ethernet ports

0

USB ports

0

Ethernet Combo ports

0

SFP+ ports

0

1G/2.5G/5G/10G Eth ports

0

SIM slots

0

Þú gætir líka haft áhuga á…

Shopping Cart
hAP litehAP lite
3.636 kr. 4.509 kr. með VSK

Staða á lager 40 til á lager

- +
Scroll to Top