
UM ÖRUGGT NET EHF
Gildin okkar eru áreiðanleiki, fagmennska og öryggi. Við erum sérfræðingar í netöryggi, tölvuöryggi og gagnaöryggi. Við einföldum netöryggismál og veitum ráðgjöf á mannamáli um allt sem viðkemur stafrænum öryggismálum. Við gerum úttektir og skilum af okkur skýrslum um hvað þurfi að laga. Við bjóðum einnig upp á að framkvæma allar tillögur okkar og hjálpum þér að viðhalda örygginu.
Við bjóðum einnig upp á að taka yfir stafræn öryggismál hjá þínu fyrirtæki í áskrift. Svo bjóðum við upp á hin ýmsu námskeið fyrir ólíka hópa um flest málefni er snúa að stafrænu öryggi fyrirtækja og einstaklinga.