Skip to content
Home » Námskeið

Námskeið

Námskeið í tölvuöryggi

Við komum til með að bjóða uppá ýmis kennslunámskeið sem snúa að tölvuöryggi. Þessi námskeið eru ennþá í vinnslu. Nánari upplýsingar um þessi námskeið koma seinna. Fyrsta námskeiðið verður hannað fyrir almenna borgara með það í huga að efla net öryggi þeirra og upplýsa um hvaða fótspor þau geta skilið eftir á netinu. Endilega hafðu samband ef þú hefur eitthverjar spurningar, eða vilt fá námskeiðið til þín