fbpx
Skip to content
Home » Póstlisti

Póstlisti

póstlisti

Hér er póstlisti okkar. Ef þú hefur áhuga á að fá frá okkur fréttir og fræðilegt efni þá endilega skráðu þig á póstlistann fyrir neðan. Fyrir póstlista okkar þá eru allar upplýsingar valfrjálsar, nema að sjálfsögu tölvupóstfang. Það væri mjög gaman að hafa nafn til að ávarpa þig með og okkur langar að senda þér afmæliskveðju ef þú ert til í segja okkur hvenær þú átt afmæli. Við lofum að nota þessar upplýsingar mjög sjaldan og bara fyrir aðstæður leyfðar.

Friðhelgistefnan okkar er hér en hún segir að við lofum að varðveita upplýsingar þínar og ekki deila þeim með neinum nema að dómstólar krefjist þess.

Póstlisti okkar