fbpx
Skip to content

Feitian iePass FIDO2 lyklar

12.900 kr.

Þú vilt hafa öryggislykil sem er FIDO2-vottaður fyrir fartækin þín og styður bæði USB-C og Lightning tengi. Með iePass K44 kemur þú í veg fyrir yfirtöku reikninga og færð sterka vörn gegn vefveiðum.

2 in stock (can be backordered)

SKU: iepass-k13 Category: Tag:

Feitian iePass FIDO2 lyklar Vörulýsing

Nýjasta varan í Feitian ePass vöruflokknum. Framtíðarsamhæfður fjölnota öryggislykill.

  • Kemur í veg fyrir yfirtöku reikninga og veitir sterka vörn gegn vefveiðum
  • Örugg innskráning á vef- og farsímaforrit (iOS, Android)
  • Sterk og lykilorðslaus tveggja þátta og fjölþátta innskráning á spjaldtölvur og farsíma.

Stuðningur við:

  • FIDO2
  • U2F
  • OTP
  • PIV

Öflugt öryggi fyrir farsímaforrit með bæði USB-C og Lightning tengi. Feitian iePass FIDO2 Keys er öryggislykill sem virkar jafn vel á iPhone og iPad sem og Android tækjum.
Sterk tvíþætt auðkenning til að fá aðgang að farsímaforritum.
Geta til að deila tækjum innan fyrirtækisins þar sem hver starfsmaður skráir sig inn með sínum einstaka öryggislykli að einu eða fleiri farsímaforritum. Þegar fleiri þurfa að deila viðskiptasímum

  • Samþættu öryggislykilinn í notendaskrána/AD
  • Samþættu öryggislykilinn við IDP (auðkennisaðila)
  • Fljótleg og auðveld skráning nýrra notenda
  • Fljótleg og auðveld skráning nýrra tækja
  • Hagkvæmt að eignast öryggislykla í stað síma.

Styður stýrikerfi: Chrome OS, Windows, Linux, Mac OS Hámarksfjöldi skilríkja: Engin takmörk samskiptareglur: HID Mál: 43mm x 13mm x 5.5mm Ábyrgð: Þessi vara kemur með 1 árs ábyrgð frá kaupdegi.