Námskeið í netöryggisvitund
Við héldum fyrsta námskeiðið í Netöryggisvitund á íslensku nýverið.
Við héldum fyrsta námskeiðið í Netöryggisvitund á íslensku nýverið.
Smá samantekt um vefveiðar og önnur svindl
Við kynnum Boðorðin 10 í netöryggismálum. Þessi boðorð, eða heilræði öllu heldur, eru eitthvað sem allir geta notað til að bæta öryggi sitt á netinu og fengið þar með aukna hugarró.